Fjölbreyttur reynsluheimur svartra kvenna

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Bernadine Evaristo er breskur rithöfundur sem hlaut Booker-verðlaunin árið 2019 fyrir skáldsöguna, Stúlka, kona, annað. Það eru aðeins ein af fjölmörgum verðlaunum sem þessi einstaka saga hefur hlotið. Höfundurinn er prófessor í skapandi skrifum við Lundúnaháskóla og ein þrjátíu þeldökkra kvenna sem starfa sem slíkir á Bretlandi. Bernadine er auk þess femínisti og baráttukona fyrir mannréttindum. Þótt hún hafi vissulega aðra sýn á breskt samfélag en hvítar konur hefur Bernadine lagt áherslu á að reynsluheimur kvenna er misjafn og þótt konur eigi ýmislegt sameiginlegt eru þær þó allar sérstakar og sjónarhorn þeirra fjölbreytt. Stúlka, kona, annað fylgir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn