Fjöllin kenna okkur að treysta

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Aðsendar Fríða Brá Pálsdóttir er sjúkraþjálfari og fararstjóri hjá Útivist. Hún hefur ferðast mikið bæði hérlendis og erlendis í þeim tilgangi að ganga á fjöll. Fríða leiðir gönguhópinn Fjallabrall, sem er skemmtilegur gönguhópur miðaður að fólki sem er að taka sín fyrstu skref í göngum. Fríða segir fjöllin kenna okkur að treysta okkur sjálfum og öðrum og hjá Fjallabralli er rík áhersla lögð á traust og berskjöldun. Fríða segir okkur frá fjallalífinu og gleðinni í göngunum. Fríða fór fyrst að gefa fjallgöngum tíma þegar hún kláraði háskólanám fyrir nokkrum árum. Hún...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn