Fjölnota á ferðinni

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Af vefnum Það þarf ekki að vera flókið, tímafrekt eða dýrt að skipta út heimilisvörum fyrir endingarbetri og vistvænni kosti. Það ættu flest að geta fundið sér einhverjar vörur í ferðalagið sem skipta má út fyrir vistvænni, fjölnota kosti. Hérna eru nokkur skemmtileg dæmi um það hversu auðvelt það er að skipta út einnota vörum fyrir fjölnota, endingarbetri vörur sem nota má aftur og aftur á ferðinni! Fjölnota kaffimál frá Neon Kactus Fjölnota kaffimál 340 ml, Vistvera 2.890 kr Það er svo mikil óþarfa sóun að kaupa alltaf nýja og nýja vatnsflösku,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn