Fjölskyldan kemur saman í eldhúsinu

Texti: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson Í fallegri íbúð við Mávahlíð býr Helga Margrét Gunnarsdóttir, lögreglumaður og næringarþjálfari, ásamt eiginmanni sínum Kjartani Páli Sæmundssyni og þremur börnum þeirra, Sigríði Rögnu, Birni Axel og Rakel Söru. Fjölskyldan flutti í íbúðina árið 2019 og hefur eignin tekið töluverðum breytingum síðan þau hófust handa við framkvæmdir. Helga ver miklum tíma í eldhúsinu að töfra fram hollan og bragðgóðan mat, hún lagði því mikla áherslu á að eldhúsið á heimilinu væri vel skipulagt, opið og rúmgott og er óhætt að segja að henni hafi tekist vel til. Húsið var byggt árið 1950 og íbúðin var...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn