Fjölskylduleyndarmálið
20. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Skólasystir mín úr menntaskóla varð góð vinkona mín og eftir að hún kynntist manninum sínum fékk ég hann í kaupbæti sem vin. Vandað afbragðsfólk, það eru orðin sem ég hefði notað yfir þau ef ég hefði þurft að lýsa þeim. En svo heyrði ég sögu um þau sem ég átti erfitt með að trúa. Ég ætla að kalla vinahjón mín Jón og Gunnu og yngstu dóttur þeirra Stínu en það er hún sem kemur mest við sögu. Þau eiga þrjár dætur. Þær eldri komu í heiminn með árs millibili en Stína er langyngst. Jón fór í gegnum háskólanám og dreymdi...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn