Fjölskyldustund: Veistu hvað?
11. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er margt merkilegt að sjá á Þjóðminjasafninu og margar spurningar sem kvikna í hugum forvitinna gesta. Hvað leynist á sýningu safnsins sem fá börn vita af? Er allt sem sett er á sýningu sjálfkrafa orðið að dýrgrip? Má máta búninga? Má leika sér? Komið í heimsókn og látið koma ykkur skemmtilega á óvart. Safnkennarar taka á móti fjölskyldum með börn alla miðvikudaga í sumar kl. 14. Aðgöngumiði í safnið gildir. Upplýsingar: thjodminjasafn.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn