Fjórar vikur fjögur ráð - Aðferð glúkósagyðjunnar til að jafna blóðsykurinn

Franski lífefnafræðingurinn Jessie Inchauspé hefur slegið í gegn á Instagram undir nafninu „Glucose Goddess“ eða „Glúkósagyðjan“. Bók hennar Fjórar vikur fjögur ráð - aðferð glúkósagyðjunnar til að jafna blóðsykurinn er nú komin út í íslenskri þýðingu. Þar gefur Jessie góð ráð um hvernig megi hafa áhrif á blóðsykurinn til hins betra. Í bókinni er að auki að finna fleiri en hundrað auðveldar og girnilegar uppskriftir ásamt því hvernig best sé að beita hollráðum í átt að betri lífsstíl. Glúkósaaðferðin hjálpar til við að sigrast á hinum ýmsu heilsutengdu vandamálum og má þar meðal annars nefna heilaþoku og síþreytu. Fyrir þá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn