Fjörug hönnun

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá framleiðendum Unico motta sem sýnir litrík munstur eftir hönnuðinn Floriane Jacques, handgerð úr 100% ull, 170 x 240 cm. Tekk, 85.000 kr. Blóma-loftljós, handgert með pappa-mâché tækni úr óbleiktum pappír. Scandi Home, 44.900 kr. Tutti Frutti T1 ljós, litrík og fjörug hönnun. AFF concept store, 89.900 kr. Monica bolli og diskur, með appelsínugulum röndum. AFF concept store, 6.490 kr. Endorphin IV, 2023, akrílverk á striga eftir Sigrúnu Hrólfsdóttur, 30 x 40 cm. Listval, 115.000 kr. Keramikstóll frá Maison Dada hönnunarhúsi sem vilja innleiða aukinn Dadaisma í daglegt líf. La Boutique Design, 89.990 kr. Sumo Fabric...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn