Flétta hlaut virt verðlaun
3. júlí 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir, stofnendur hönnunarstúdíósins Fléttu, hlutu Rising Talents Awards á Maison&Objet í París sem fagnar 30 ára afmæli í ár. Voru þær stöllur einar af sjö verðlaunahöfum en í ár var áhersla lögð á unga hönnuði undir 35 ára sem hafa starfað í fimm ár. Verðlaunahafarnir í ár munu öll sýna verk sín á Maison&Objet sem fer fram dagana 5. - 9. september næstkomandi, samhliða tískuvikunni í París.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn