Flóð - fyrsta listasýning Jónsa úr SigurRós

Jónsi opnaði nýverið fyrstu listasýningu sína í Listasafni Reykjavíkur og er hún haldin í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík. Sýningin Flóð samanstendur af fjórum verkum hans og er hvert um sig heill heimur þar sem rými, hljóð, ljós og ilmur mynda órofa heild en eitt verkanna er staðsett utandyra við inngang Hafnarhússins. Í sýningartexta Flóðs segir: „Verkin eru manngerð en virkni þeirra á áhorfendur er óræð og marglaga í ætt við upplifun af náttúru. Þau höfða til ólíkra skynfæra og kalla fram djúpa tengingu manns og umhverfis, hér og nú, í viðstöðulausri hringrás.“ Sýningin opnaði 1. júní og stendur til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn