Flokati - Ullarmottur
23. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón: Ritstjórn / Myndir: Frá framleiðendum og úr safni Smekkkonurnar Eleni Podora og Sofia Lindstrom eru konurnar á bak viðInstagram-síðuna flokati.is Flokati sérhæfir sig í mottum gerðum úr 100% ull og eru þær framleiddar á Grikklandi, heimalandi Eleni. Motturnar eru loðnar, þykkar og mjúkar sem hentar vel inn á íslensk heimili. Eins og Eleni segir: „Við viljum meina að þær geri rými notalegri og passi vel við íslenskt loftslag.“ Motturnar má sjá og nálgast á Instagram-síðunni þeirra, flokati.is, en heimasíðan þeirra fer von bráðar í loftið.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn