Flokkum, endurvinnum, endurnýtum
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir „Ungur nemur gamall temur“ er máltæki sem oft er notað og vísar til þess að yngri kynslóðin lærir af því sem eldri kynslóðin gerir og sýnir þeim yngri. Vissulega á þetta máltæki oftast rétt á sér, en segja má að í vakningu um umhverfismál og endurnýtingu sé þessu öfugt farið. Í dag læra börn í leikskólum og skólum að flokka ruslið sitt og endurnýta ýmsa hluti við föndurgerð og fleira. Á meðan moka margir hinna eldri öllu í sama ruslapokann og sömu ruslatunnuna þrátt fyrir að þær séu ekki allar í sama lit og bara hreinlega nenna...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn