Flott bók: Hans J. Wegner – Just One Good Chair

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá útgefanda Höfundur: Christian Holmstedt Olesen Þýðandi yfir á ensku/ Mark Mussari Sennilega þekkja flestir sem einhvern áhuga hafa á hönnun nafnið Hans J. Wegner (1914-2007) en hann var einn afkastamesti og þekktasti húsgagnahönnuður Dana. Wegner lagði sitt lóð á vogarskálarnar í hinni alþjóðlegu og vinsælu mid-century modern-stefnu. Stíll hans er nútímalegur og stílhreinn með áherslu á notagildi. Þessi stíll hans kristallast í hinum mikla fjölda stóla sem hann hannaði en í bókinni Just One Good Chair er einmitt farið ofan í kjölinn á stólahönnun hans en það var í gegnum þá sem hann öðlaðist...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn