Flott undir svalandi drykki og fleira fallegt á pallinn
Alls konar drykkir og kokteilar, áfengir og óáfengir eru í tísku núna. Þegar sumarið er handan við hornið, hvað hitastig varðar, er gaman að huga að fallegum glösum, sem jafnvel brotna ekki, og ýmsu flottu sem nota má undir drykkina.