Flottir förðunarstraumar

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Það er oft hægt að horfa til tískupallanna þegar man vantar förðunarinnblástur. Það sem þar birtist skilar sér nær undantekningalaust út í meginstrauminn þó hinn almenni borgari kjósi oft látlausari útgáfu af förðunartrendum en hátískuhúsin bjóða upp á á sýningum sínum. Við tókum saman nokkrar vel valdar farðanir sem við erum vissar um að verði vinsælar í haust og vetur. Trönuberjarauðar varir Rauðar varir verða vinsælar í vetur og trönuberjarauður er tónn sem sást víða á tískupöllunum og gaman væri að prófa. Mött húð Ljómandi húð hefur notið mikilla vinsælda um nokkurt skeið og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn