Flúði ofbeldismann á Spáni

Aprílmánuður var nýgenginn í garð og ég beið í ofvæni eftir að komast burt frá klakanum og fara á stað þar sem hlýir vindar Miðjarðarhafsins blása. Aðeins mánuður var til stefnu þar til ég myndi halda á vit ævintýranna í Barcelona. Ég var átján ára gömul og áfjáð í að drekka í mig framandi menningu. Tækifærisgluggi hafði opnast þá um haustið þegar ég rakst á auglýsingu í Morgunblaðinu um au pair-starf í borginni. Spænsk, velstæð hjón á miðjum aldri óskuðu eftir stúlku til að gæta tveggja barna sinna, tveggja og fjögurra ára. Þau bjuggu í fínu hverfi í Barcelona, töluðu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn