Fögur völundarsmíð Fabergé

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Líklega tengja flestir nafnið Fabergé eingöngu við hin undrafögru og verðmætu páskaegg sem Peter Carl Fabergé smíðaði fyrir Rómanov-keisarafjölskylduna í Rússlandi. Það er ekki að undra því þau eru slík völundarsmíð að fátt finnst sambærilegt í heiminum. Hins vegar rak Fabergé um árabil vinsælt gullsmíða- og skartgripahönnunarfyrirtæki. Eggin munu þó halda nafni hans á lofti til eilífðar og annað falla í skuggann af þeim. Páskaeggin voru gjafir Alexanders III Rússakeisara til konu sinnar Mariu Feoderovnu og Nikulásar II til móður sinnar. Þau voru smíðuð úr dýrum málmum, skreytt gimsteinum, perlum, smelti, perlumóður og hverju því sjaldfengna lúxushráefni...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn