Fókus Vikunnar - Lóla Flórens Kaffihús

Í gamla Vesturbænum, rétt við rætur miðbæjarins, Garðastræti 6, er lítið og notalegt kaffihús sem sker sig úr flóru venjulegra kaffihúsa. Lóla Flórens er í grunninn kaffihús en í kjallaranum er að finna verslun þar sem notaðar vintage-flíkur og fylgihlutir eru til sölu. Kaffihúsið er einnig skreytt í vintage-stíl og er ljóst að að eigendurnir, Íris og Svava leggja mikinn metnað í að gera þetta heimilislegt, glæsilegt og svolítið gamaldags. Á kaffihúsinu er ekki bara hægt að fá sér kaffi og köku heldur er líka hægt að fá sér freyðivín og gæða sér á þeim heimagerðu kræsingum sem þær vinkonurnar,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn