„Fólk telur mig umdeilda en ég held að það umdeildasta sem ég hef gert er að vera enn hér!“

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir / Texti: Sigurbjörg Andreu Sæmundsdóttir Madonna Louise Ciccone fæddist í Bay City í Michiganfylki 16. ágúst 1958. Faðir hennar, Silvio Anthony, er annarrar kynslóðar innflytjandi frá Ítalíu og móðir hennar og alnafna var af frönskum/kanadískum ættum og voru þau kaþólikkar. Þegar Madonna var aðeins fimm ára gömul lést móðir hennar úr brjóstakrabbameini og hefur Madonna sagt í mörgum viðtölum að móðurmissirinn hafi gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag. Hana skorti kvenlegar fyrirmyndir og því þurfti hún að skapa sínar fyrirmyndir sjálf. Madonna gekk í kaþólskan skóla í Michigan og var þar strax...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn