Fönix rís úr öskustónni

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Evan Rachel Wood var vinsæl leikkona og rísandi stjarna í Hollywood þegar hún kynntist Marilyn Manson. Hún var átján ára en hann þrjátíu og sjö. Hún var reynslulítil og saklaus en hann hafði lifað villtu lífi rokkstjörnu um árabil. Nýlega var sýnd í Bandaríkjunum heimildaþáttaröð Phoenix Rising sem fjallar um samband þeirra og það ofbeldi sem hann beitti hana og hvernig hún í kjölfarið barðist fyrir breytingu á lögum um fyrningu heimilisofbeldismála. Tvennt er mjög áhugavert í þessum þáttum, hversu vel er útskýrt hvað felst í grooming (tæling, ræktun, undirbúningur) og hve auðvelt er að nálgast ungar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn