Forgangsröðin breyttist á einni nóttu

Texti: Friðrika Benónýsdóttir Myndir: Hallur KarlssonFörðun: Elín Reynis Þegar Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir missti eiginmann sinn úr krabbameini árið 2011 stóð hún frammi fyrir því að þurfa að endurskipuleggja allt líf sitt og forgangsröðin breyttist. Í framhaldi af því stofnaði hún Heilsufélagið, ráðgjafarþjónustu um aukin lífsgæði, og hefur síðan unnið ötullega að því að hjálpa fólki á vinnumarkaði, einkum konum, að vinna að betra starfsumhverfi og bættum lífsgæðum. Hún var ákveðin í því að fara aldrei aftur í alvarlegt samband en ástin breytti þeirri ákvörðun á ógnarhraða og ári eftir fyrsta stefnumót var hún komin í sambúð. „Ég fæddist í Reykjavík,“...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn