Forgangsröðunin
25. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Þegar ég stóð í flutningum nýlega og þurfi að grisja eigur mínar, rakst ég á gamla ljósmynd úr brúðkaupi mínu og seinni manns míns. Þessi mynd hefði á sínum tíma átt að hringja öllum viðvörunarbjöllum hjá mér. Myndin var af okkur brúðhjónunum, mér og Jóni og mæður okkar stóðu sitt hvorum megin við okkur. Þar heldur Jón utan um móður sína en ekki konuna sem hann var að giftast, sem hefði kannski átt að sýna mér hvernig forgangsröðin yrði í hjónabandinu. En mér hefði samt aldrei dottið slíkt í hug og því vakti myndin engin slík hugrenningartengsl hjá mér. Auðvitað...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn