Formfegurð og jafnvægi hlutanna

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir frá framleiðendum Vitra Panton stóllinn er formfagur, hannaður árið 1960 af Verner Panton þegar plastið var ryðja sér til rúms í húsgagnahönnun. Penninn, 58.682 kr. Lucian loftljós, mjúkar línur sem gefa frá sér fallegt ljóskast, málmur með krómáferð. Scandi Home, 59.900 kr. Dotts sófaborð úr gleri og krómuðum málmi, borð með hreyfanlegum diskum í miðjunni sem býður upp á marga möguleika, 40 x 45 cm. Scandi Home, 34.900 kr. Skrifblokk með reitum til að haka við, frábær blokk fyrir minnislista og ýmis verkefni. Penninn, 1.399 kr. Brita Sweden ullarteppi, ofið úr norskri ull, flott í stofu eða til skrauts á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn