Formfegurð og þægindi í fyrstu íbúðinni

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Karin Arnhildardóttir tónlistarkona býr ásamt Stefáni Hjálmtý Stefánssyni, grafískum hönnuði, og eins árs dóttur þeirra, Maíu, á efstu hæð í steinuðu raðhúsi í miðbænum. Íbúðin er sú fyrsta sem parið kaupir saman en þau fluttu inn fyrir ári síðan. Þá var Karin komin 39 vikur á leið svo vinir og fjölskyldur komu og hjálpuðu þeim að hreiðra vel um sig. Við litríka götu í miðbæ Reykjavíkur búa þau Karin Arnhildardóttir og Stefán Hjálmtýr Stefánsson ásamt Maíu litlu en þau fluttu inn fyrir tæpu ári síðan. „Við erum búin að vera að koma okkur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn