Forréttindi að fá að vera hluti af samheldnu samfélagi

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Rithöfundurinn Sæunn Gísladóttir gaf á dögunum út skáldsöguna Kúnstpása hjá Sölku. Er það hennar fyrsta skáldsaga en hún hefur þó fyrri reynslu af ritstörfum og hefur starfað bæði í fjölmiðlum og við þýðingar. Hugmyndin að sögunni kom til hennar eftir að hún flutti ásamt Agli manni sínum og þriggja mánaða barni á Siglufjörð í leit að nýjum ævintýrum, án nokkurra tengsla við bæinn. Þá hafði hún komið víða við en hún bjó um árabil í Bretlandi, þar áður í Frakklandi og Danmörku og um stutta stund í Rússlandi og Gana. Bókin segir frá Sóleyju,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn