Forvarnir og ferðalög

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Nú er sumar og gleðjast gumar og aðrir. Ef allt fer sem horfir verða Íslendingar mikið á ferðinni í sumar. Flestir vilja njóta ferðalaga án þess að þurfa að takast á við veikindi. Til að minnka líkur á veikindum þarf að vanda til verka við undirbúning. Þetta á sérstaklega við um ferðir á framandi slóðir þar sem sjúkdómar sem ekki þekkjast á Íslandi eru landlægir. Það skiptir því miklu hvert skal halda. Ein árangursríkasta leiðin til að koma í veg fyrir sýkingar er handþvottur. Hendurnar eru allan daginn í snertingu við hluti sem geta borið smit...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn