Föstudagspartísýning Cry-Baby
21. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Föstudaginn 22. apríl kl. 21 verður kvikmyndin Cry-Baby með Johnny Depp í aðalhlutverki sýnd í Bíó Paradís. Myndin er frá 1990 og fjallar um forboðnar ástir í magnaðri tónlistarútfærslu hins sérkennilega leikstjóra John Waters. Barinn/sjoppan verður stútfull af sætindum og partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inn í salinn! Upplýsingar: bioparadis.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn