Föt, skór, barnabílstólar og lúxusvörur á bestu loppumörkuðum borgarinnar

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Af vefnum Það er engum blöðum um það að fletta að síaukin neysluhyggja síðustu áratuga og uppgangur hraðtískufyrirtækja á borð við H&M, Shein, Boohoo, Primark og NastyGal hafa slæm áhrif á umhverfi okkar og heilsu. Fötin eru unnin úr ódýrum efnum, innihalda blý og þungmálma, litarefni og önnur skaðleg eiturefni sem ekki aðeins blandast út í náttúruna við framleiðsluna heldur komast í snertingu við líkama okkar og valda skaða. Fötin liðast svo annaðhvort í sundur eftir nokkra þvotta eða enda í landfyllingum. Þegar kemur að umhverfisvernd vitum við að margt smátt gerir eitt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn