Fötin í sólarfríið

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Nógu léttur fatnaður og góðir skór, helst opnir er nauðsynlegur búnaður í sólarfríið. Okkur líður vel í léttum efnum eins og hör, silki, siffoni og bómull en munum að hitinn er töluverður og norðurevrópskur sumarfatnaður er oft of heitur ef ferðinni er heitið til suðlægari landa í yfir sumartímann. Við kíktum í búðir. Léttur kvöldkjóll úr silki með fallegu sniði frá Dea Kubidal. Mathilda, 69.990 kr. Kjóll til að vera í kvöldin og á daginn, með mjög fallegu sniði, síðari að framan og aftan. Mathilda, 64.990 kr. Stuttbuxur eru nauðsynlegar í sólinni. Þessar eru úr hör...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn