Frá London í Laugardalinn - hlýlegt heimili innanhússhönnuðar

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir hefur komið sér vel fyrir í Laugardalnum ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Albertssyni, stofnanda og framkvæmdastjóra Vitar Games, og þremur börnum þeirra. Arna og Baldvin kynntust í London þar sem þau voru í námi en Arna útskrifaðist sem innanhússhönnuður frá KLC School of Design árið 2009. Árið 2012 fluttu þau aftur heim til Íslands og nokkrum árum síðar festu þau kaup á 130 fermetra íbúð í Laugardalnum. Íbúðin er klassísk frá sjötta áratugnum en þau hafa vandað til verka við að gera hana upp ásamt því að halda í upprunalegan byggingarstíl. Arna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn