Frá Los Angeles til New York

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Aðsendar og frá veitingastöðum Alexandra Sif Tryggvadóttir, hlaðvarpsframleiðandi hjá Spotify, býr í Brooklyn, New York, ásamt unnusta sínum en hún á rætur að rekja til Los Angeles. Lífsstíllinn í LA er afslappaður en hraði New Yorkborgar er engu líkur. Alexandra er nýflutt til New York eftir að hafa búið í níu ár á vesturströndinni, hún er óhrædd við framandi rétti á matseðli og er mikill sælkeri að eigin sögn. Hér gefur hún okkur sín bestu meðmæli varðandi mat og drykk í þessum stórborgum. Alexandra í Brooklyn, nýja hverfinu sínu í New York og á góðri stundu hjá vinafólki...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn