„Frábær lausn sem margir vita ekki af er að sleppa handklæðaofninum og leggja eina slaufu af gólfhitalögninni í vegginn"

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Birgitta Ösp innanhússráðgjafi hannaði þetta fallega stílhreina baðherbergi. Hér ríkir mikil ró og yfirvegun en lagt var upp með hlýlegt baðherbergi með spa-yfirbragði. Hún segir þarfagreiningu eigenda leika mikilvægt hlutverk þegar kemur að hönnun en rýmið er hluti af heildarhönnun hússins. Vinnuplássið er gott og djúp sturtan er einkar vel heppnuð. Nafn: Birgitta Ösp Menntun: Innanhússstílisti og nemi í landslagsarkitektúr Starf: Innanhússráðgjafi hjá Innanhússráðgjöf ehf Vefsíða: innanhussradgjof.is Hvað er baðherbergið stórt? „12 fermetrar.“ Hvenær var það tekið í gegn? „Þetta er nýbygging og kláruðust framkvæmdir nýlega.“ Hvernig myndir þú lýsa stílnum? „Hérna er mikil ró og efnisvalið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn