Frábær vín með hátíðarmatnum og til að skála fyrir nýju ári
Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Mynd: Hallur Karlsson Banfi La Lus Albarossa Rauðvín Frábært rauðvín úr þrúgunni albarossa sem ræktuð er í Piemonte-héraði á Ítalíu. Banfi La Lus hefur verið látið liggja á franskri eik í 12 mánuði og síðan í um 8 mánuði í flöskunni áður en því er dreift í verslanir. Liturinn er dökkrúbínrauður og þéttur, mjúkt tannín. Í bragði má greina rauð ber svo sem kirsuber og hindber og vott af eik. Vínið er frábært matarvín og hentar til dæmis með rauðu kjöti og steikum, pasta, ostum og saðsömum grænmetisréttum. Prófið vínið með nautabökunni á...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn