Frábærar fermingarmyndir
31. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Eva Ruza Miljevic skemmtikraftur birti stórskemmtilegar fermingarmyndir af sjálfri sér og félaga hennar, Hjálmari Erni Jóhannssyni. Myndirnar sýna hárprúðan Hjálmar Örn og litaglaða Evu. „Getur verið að þessi uppstilling á höndum hafi verið í tísku back in the day?“ spyr Eva, en þau vinirnir hafa tekið að sér veislustjórn, pubquiz og fleira síðustu ár.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn