Frábært kartöflu- og eplasalat

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Kartöflusalöt eru frábær til að kippa með í útileguna eða í sumarbústaðinn. Hér kemur eitt gott. fyrir 6u.þ.b. 12 meðalstórar kartöflur2 græn epli3 gulrætur4 msk. fersk steinselja, söxuð4 msk. ferskur graslaukur, saxaður½ rauðlaukur, smátt saxaður4 msk. majónes2 tsk. paprikuduftsalt og svartur pipar Sjóðið kartöflurnar í saltvatni þar til þær eru fulleldaðar. Hellið vatninu af þeim og látið kólna alveg áður en þær eru skrældar og skornar í fjórðunga. Skrælið eplin, kjarnhreinsið og skerið í litla bita. Afhýðið gulræturnar og skerið þær smátt. Blandið eplabitunum, gulrótum og kartöflubitum saman í skál ásamt steinselju,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn