Frábrugðin og frábær bláberjasulta

Umsjón og mynd: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Flestir sem gera heimalagaðar sultur gera hinar hefðbundnu berjasultur sem innihalda yfirleitt bara ber og sykur og stundum sultuhleypi en gaman er að breyta til og setja eitthvert nýtt hráefni saman við hluta af sultunum til að fá aðeins frábrugðið bragð. Bláberjasulta með portvíni Innihald500 g bláber, helst aðalbláber 400 g strásykur 1 sítróna, börkur, fínt rifinn 3 msk. sítrónusafi 3 - 4 msk. portvín 1 ½ tsk. sultuhleypir Setjið allt hráefnið nema sultuhleypinn í pott og látið sjóða í u.þ.b. 10 mín. Hrærið reglulega í pottinum og stappið berin svolítið. Bætið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn