Fræða fólk um vín „á mannamáli“

Umsjón: Guðný Hrönn Myndir: Hallur Karlsson Facebook-hópurinn Þarf alltaf að vera vín? hefur farið ört stækkandi síðan hann var stofnaður í mars 2020. Þar er vín, vínmenning og allt sem því viðkemur rætt „á mannamáli“. Það eru þeir Örn Erlingsson matreiðslumaður og Grétar Matthíasson, matreiðslu- og framreiðslumaður sem stofnuðu hópinn. Spurðir út í þeirra bakgrunn í veitingageiranum segir Örn: „Sjálfur hef ég starfað á ótal veitingastöðum, bæði hérlendis og erlendis. Ég hef unnið á Grillmarkaðinum, Apótekinu, Tapasbarnum, Bláa Lóninu, Perlunni, Argentínu steikhúsi og Fiskfélaginu sem dæmi. Ég var einnig yfirkokkur á skíðahóteli í Austurríki og vann á Michelin-stað í Frakklandi. Í dag er ég yfirkokkur Kaffitárs. Grétar er lærður...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn