Frægir flytja

Texti: Ragna Gestsdóttir Margir taka nýtt ár með trompi og áramótaheitum um breytingar. Sumir gera stórar breytingar í lífi sínu eins og að kaupa nýja fasteign og flytja. Nokkrir þekktir einstaklingar settu eignir sínar á sölu, keyptu og/eða fluttu í byrjun ársins. Hjónin Helgi Björnsson söngvari og Vilborg Halldórsdóttir, leikkona og fararstjóri, bjuggu um árabil á Baldursgötu í miðbæ Reykjavíkur, en keyptu 218 fermetra einbýlishús á Kársnesinu í Kópavogi árið 2017. Hjónin fluttu í húsið í ár og eru því búin að skipta um sveitarfélag. Vilborg var í forsíðuviðtali Vikunnar árið 2021 og spurning hvort að næstu sjónvarpsþættir gætu heitið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn