Frægir í fasteignahugleiðingum

Texti: Ragna Gestsdóttir Fasteignir ganga kaupum og sölum allt árið. Þessir þekktu einstaklingar hugsa sér til hreyfings og settu fasteignir sínar á sölu í sumar. Hjónin Magnús Scheving, íþróttaálfur Latabæjar, og Hrefna Björk Sverrisdóttir, rekstrarstjóri veitingastaðarins Rok, settu einbýlishús sitt í Bauganesi í Skerjafirði á sölu. Húsið er 343 fm á tveimur hæðum og byggt 2015, teiknað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt og hannað að innan af Rut Káradóttur innanhússarkitekt. Stofa, borðstofa, eldhús, hjónasvíta með baðherbergi, fjögur svefnherbergi, sjónvarpsrými með skrifstofuherbergi, þvottahús og tvö baðherbergi eru á efri hæð. Á neðri hæð er tómstundaherbergi, líkamsræktaraðstaða, nuddherbergi og geymsla. Þar er einnig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn