Frænka mín yfirtók Airbnb-íbúðina mína
10. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Fyrir nokkru keyptum við hjónin íbúðina í kjallaranum í húsinu þar sem við búum. Ástæðan var sú að þar voru leigjendur sem mikið ónæði var af og allir langþreyttir þegar þeim var loks hent út. Eigandinn ákvað þá að selja og þótt það væri svolítið erfið fjárfesting fyrir okkur á þeim tíma fannst okkur það þess virði. Við sáum fram á að geta þetta með því að leigja íbúðina út í Airbnb. Maðurinn minn er iðnaðarmaður og sjálf er ég laghent og við unnum dag og nótt í nokkrar vikur við að gera upp íbúðina. Hún var illa farin eftir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn