Framsækin og formfögur stólahönnun

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Þrír stólar sem eiga það sameiginlegt að vera framúrstefnulegir, eilítið djarfir og töff. Bold-stóllinn, hannaður árið 2009 af Big-Game fyrir Moustache, er djarfur ásýndum og samanstendur af tveimur pípulaga hlutum úr málmi, innbyggðum í hvorn annan. Stóllinn er síðan klæddur í textílefni og er fáanlegur í ýmsum litum. Bold-stóllinn hefur hlotið fjöldann allan af verðlaunum en hann er meðal annars til sýnis á MoMa-safninu í New York og Musée des Arts Décoaratifs í París. Bold-stóllinn kemur í ýmiskonar litum. Spin-stólarnir mynda fallegt skúlptúrverk þegar þeim er staflað saman. Spin-stóllinn er hannaður af Svíanum Staffan...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn