Franski arkitektinn Jean Prouvé

Á dögunum fórum við á opnunarhóf á sýningu á verkum Jean Prouvé (1901–1984) í Pennanum en Vitra var að koma út með endurbætta línu af húsgagnahönnun franska arkitektsins. Verk hans einskorðast nefnilega ekki við byggingar því hann hannaði fjölmörg húsgögn á sínum ferli sem Vitra hóf síðar framleiðslu á. Í tilefni af opnunarhófinu var hönnunarstjóri klassískra húsgagna hjá Vitra á landinu, Stine Liv Buur sem við tókum tali en hún sagði okkur frá sýningunni og hönnunarhugsun Jean Prouvé. UMSJÓN/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir MYNDIR/ Alda Valentína Rós Tabouret Métallique, kollurinn er nýtilkominn í fram leiðslu, ásamt AbatJour Conique lampanum sem er nú framleiddur í smærri útgáfu....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn