Franskt lauksúpupasta

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStilisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki FRANSKT LAUKSÚPUPASTAfyrir 4 700 g laukur, skorinn í þunnar sneiðar3 msk. ólífuolía350 g gnocci-pasta2 msk. nautakjötskraftur, leystur upp í 900 ml af vatni 70 ml púrtvín90 g Feykir, rifinn sjávarsalt og pipar Hitið ólífuolíu í stórum potti á meðalhita. Bætið lauknum út í og hrærið stanslaust í 15–20 mín. eða þar til hann verður dökkur og karamellaður. Þá er ósoðnu pastanu bætt út í ásamt nautakjötssoði og púrtvíni. Sjóðið í u.þ.b. 10 mín. eða þar til vökvinn er gufaður upp að mestu leyti. Slökkvið undir pastanu og hrærið saman við ost, salt og pipar.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn