Frelsi, rómantík og retró hjá Þóru og Ómari

UMSJÓN/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir MYNDIR/ Gunnar Bjarki Þóra Löve og Ómar Másson eru hjónin á bak við Sixties retró húsgögn og sixties-retro.com. Þau elska frelsið, fjölbreytileikann og þá góðu gesti sem hafa komið í gegnum árin. Sixties retró húsgögn selur yfirfarin húsgögn og ljós ásamt heimilismunum frá því eftir 1950 í retró-stíl. Sjálf heillast þau mest af skandinavískri hönnun og mid-century módernstíl en hér á árum áður fóru þau gjarnan á flóamarkaði erlendis en nú einbeita þau sér að því að endurnýta og lagfæra húsgögn og muni sem koma frá íslenskum heimilum. Ómar Másson er lærður húsasmiður og kann því vel til verka. „Ég lærði að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn