Fremur fáir en afar vel nýttir fermetrar

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir IDEE hönnunarstudio hannaði þetta glæsilega baðherbergi í fyrrasumar. Það er rétt rúmir fimm fermetrar en plássið nýtist afar vel. Þessi hönnun IDEE er sérlega nútímaleg og stílhrein og algjörlega í takti við óskir íbúa heimilisins. Hverjar voru helstu áherslurnar? „Það var kominn tími á að taka baðherbergið í gegn og eigendur vildu einfalda en glæsilega hönnun. Fermetrarnir eru fáir en þeir eru mjög vel nýttir.“ Hvernig myndir þú lýsa stílnum? „Sem nútímalegum. Hann einkennist af einföldum glæsileika.“ Kom upp einhver óvænt áskorun við hönnunina? „Það eina sem kom upp var að það kom í ljós...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn