Freyðandi ávaxtasangría

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki FREYÐANDI ÁVAXTASANGRÍA1 kanna 8 stk. lítil jarðarber, skorin í litla bita3 stk. kíví, skorin í litla bitahálf kantalópumelóna, skorin í litla bita½ appelsína, skorin í litla bita50 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau100 ml melónulíkjör, við notuðum Bols Melon1 stk. ástaraldin1 flaska freyðivín, við notuðum Cune Cava Brutklakarmyntugrein, til að skreyta með ef vill Setjið ávextina og berin í könnu ásamt appelsínu- og melónulíkjör. Kreistið ástaraldin út í. Látið standa í kæli í minnst 1 klst. Fyllið upp í með freyðivíni rétt áður en sangrían er borin fram. Berið fram í glasi á fæti og með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn