Friðsælt baðherbergi undir japönskum áhrifum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alex Marx og Andre Motta FORMER arkitektar er íslensk arkitektastofa sem var stofnuð í byrjun ársins 2022 af Ellert Hreinssyni og Rebekku Pétursdóttur. Nýlega hönnuðu þau húsnæði með þessu friðsæla baðherbergi sem hefur frístandi baðkar og grænan garð undir japönskum áhrifum. Hvað þarf helst að hafa í huga við hönnun baðherbergja? „Best er að byrja á góðri þarfagreiningu þar sem þetta eru oftast dýrustu fermetrarnir í húsinu. Því þarf að vanda vel til verka með vandaðri hönnun og góðu verkskipulagi áður en hafist er handa.“ Hvað er vinsælt um þessar mundir og hefur tískan verið að breytast...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn