Frískandi gúrku-G&T
Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn AntonsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson FRÍSKANDI GÚRKU-G&T1 glas nokkur myntulauf1 tsk. rósapiparnýkreistur safi úr hálfri límónu50 ml gin, við notuðum Whitley Neillklakaragúrka, sneidd eftir smekk200 ml yuzu-tónik, við notuðum frá Fentemansnokkur rósapiparkorn, til að skreyta ef vill Setjið myntu, rósapipar, límónusafa og gin í kokteilhristara með klökum og hristið í u.þ.b. 30 sek. Setjið klaka og gúrkusneiðar í glas og hellið drykknum í gegnum sigti yfir í glasið. Fyllið upp í með yuzu-tónik og skreytið með rósapipar ef vill.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn