Frískandi kókos- og mangóbúðingur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Það er tilvalið að kippa þessum eftirrétti með upp í bústað eða í lautarferð. Einfaldur og frískandi og sérstaklega góður eftir bragðsterka máltíð. KÓKOSBÚÐINGUR fyririr 4 4 dl rjómi2 matarlímsblöð70 g sykur1 dós kókosmjólk (t.d. frá Santa Maria) Setjið rjómann í pott. Látið matarlímsblöðin út í og látið þau liggja þar í bleyti í 5 mín. áður en byrjað er að hita rjómann við meðalhita í pottinum. Látið matarlímið leysast upp í rjómanum áður en sykri og kókosmjólk er bætt saman við og látið allt krauma við vægan hita í nokkrar mínútur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn