Fróðleikur um freyðivín

Freyðivín er hinn fullkomni sumardrykkur að okkar mati en ýmislegt þarf að hafa í huga þegar freyðivíns er neytt, til dæmis hitastigið. Kjörhitastig fyrir freyðivín er 7-10C° en of kælt vín getur dregið úr bragði og ilm vínsins. Töluverður þrýstingur getur myndast í freyðivínsflösku og því borgar sig að bera sig rétt að þegar flaska af freyðivíni er opnuð. Haldið henni í 45° og snúið flöskunni varlega á meðan þið haldið þéttingsfast utan um tappann. Þrýstingurinn innan freyðivínsflösku getur náð allt að 90 psi (pounds per square inch) sem er um þrisvar sinnum meira en loftþrýstingur dekkja. Lengsta skráða vegalengd sem freyðivínstappi hefur skotist eru heilir 54 metrar. Ílöng...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn